Dagskrá fyrir Goðamót nóvember 2023
- ATHFöstudagur
Laugardagur
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 15:00 - 19:00.
- Lundarskóli : Gist er í Lundarskóla en biðjum við lið um að koma ekki inn í skólann fyrr en kl. 16:30.
- Hamar: Gjaldkerinn og mótsstjórinn á vaktinni að taka við þátttökugjöldum og afhenda mótsarmbönd. Aðeins einn aðili frá hverju félagi sækir armbönd og mótsgjöf fyrir alla keppendur.
- Lundarskóli: Kvöldverður, Pizza frá Dominos
- Akureyrarlaug: Mótsarmbandið gildir sem aðgangur 1x í laugina yfir helgina, keppendur þurfa að vera með armband til að komast ofan í laugina. Fararstjóri verður að fylgja hverju liði í sund.
- Hamar - sturtuaðstaða: Alltaf er möguleiki að komast í sturtu í Hamri
Laugardagur
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 10:00 - 16:00.
- Lundarskóli: Matartímar
- Hádegisverður - lasagne
Kvöldverður - Snitsel
- Hádegisverður - lasagne
- Ísgerðin í Kaupangi: Með armböndum og mótsgjöf fá keppendur miða sem gildir fyrir ís. Ísgerðin er opin 11:00-23:00.
- Akureyrarlaug: Mótsarmbandið gildir sem aðgangur 1x í laugina yfir helgina. Fararstjóri verður að fylgja hverju liði í sund.
- Hamar - sturtuaðstaða: Alltaf er möguleiki að komast í sturtu í Hamri
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 10.00-14.00
- Lundarskóli: Morgunverður
- Hamar: Goðagrillið í Hamri, grillaðar Goðapylsur og Svali fyrir þátttakendur og systkini.
- Akureyrarlaug: Mótsarmbandið gildir sem aðgangur 1x í laugina yfir helgina. Fararstjóri verður að fylgja hverju liði í sund.
- Hamar - sturtuaðstaða: Alltaf er möguleiki að komast í sturtu í Hamri
Reglur í skóla
Hér eru reglur sem gilda í skólanum sem gist er í og biðjum við foreldra og fararstjóra að fara eftir þessum reglum.