Leikjaplan og staða
Áætlun yfir ísferðir.. vinsamlegast virðið þessa áætlun
Dagskrá fyrir Goðamót febrúar 2024
Föstudagur
Laugardagur
Sunnudagur
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 14:00-21.00.
- Sporthero á staðnum að taka myndir og selja í suður enda Bogans.
- Hamar: Mótstjórn á vaktinni að afhenda mótsarmbönd og gjöf. Aðeins einn aðili frá hverju félagi sækir armbönd og mótsgjöf fyrir alla keppendur.
- Giljaskóli og Síðuskóli: Lið geta komið sér fyrir í skólanum frá kl 16:30
- Ísgerðin í Kaupangi: Með armböndum og mótsgjöf fá keppendur miða sem gildir fyrir ís. Ísgerðin er opin 11:00-23:00. ATH. tímaplan er fyrir ísferðir.
- Sundlaug Akureyrar: Frítt í sund (einu sinni yfir helgina) fyrir þátttakendur með armband.
Laugardagur
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 8:00 - 20:00.
- Sporthero á staðnum að taka myndir og selja í suður enda Bogans.
- Síðuskóli: Matartímar
- Morgunverður í Síðuskóla
- Hádegisverður í Síðuskóla.
- Kvöldverður í Síðuskóla.
- Ísgerðin í Kaupangi: Með armböndum og mótsgjöf fá keppendur miða sem gildir fyrir ís. Ísgerðin er opin 11:00-23:00. ATH. tímaplan er fyrir ísferðir.
- Hamar - sturtuaðstaða: Möguleiki að komast í sturtu að leik loknu.
- Sundlaug Akureyrar: Frítt í sund (einu sinni yfir helgina) fyrir þátttakendur með armband.
Sunnudagur
- Boginn: Fótbolti - einhvern tímann á bilinu kl. 8.00-16.00
- Sporthero á staðnum að taka myndir og selja í suður enda Bogans.
- Síðuskóli: Morgunverður
- Hamar: Goðagrillið í Hamri, grillaðar Goðapylsur og Svali fyrir þátttakendur og systkini.
- Hamar - sturtuaðstaða: Möguleiki að komast í sturtu í Hamri að leik loknu.
- Sundlaug Akureyrar: Frítt í sund (einu sinni yfir helgina) fyrir þátttakendur með armband.
- ATH: Losa skal báða skólana fyrir kl. 14:00 á sunnudag.